„Bertrand Russell“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Siðfræði: Tengli breytt
bætti umsögn
Lína 19:
Russell var einnig mikilvirkur höfundur bóka um samfélagsleg málefni, svo sem kvenréttindi og hjónaband, stjórnmál, stríð og stríðsvæðingu. Hann var friðarsinni og einarður andstæðingur kjarnorkuvopna. Honum voru veitt [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|bókmenntaverðlaun Nóbels]] árið [[1950]].
 
== ÆviágripÆvNEGRI ==
Bertrand Russell fæddist [[18. maí]] árið [[1872]] í Ravenscroft í [[Trellech]] í [[Monmouthshire]] í [[Wales]] inn í áhrifamikla frjálslynda breska yfirstéttarfjölskyldu. <ref>Sidney Hook, „Lord Russell and the War Crimes Trial“, ''Bertrand Russell: critical assessments''. A.D. Irvine (ritstj.) (New York, 1999): 1. bindi, bls. 178.</ref> Föðurafi hans, [[John Russell, 1. jarlinn Russell]], var þriðji sonur [[John Russell, 6. hertoginn af Bedford|Johns Russell, 6. hertogans af Bedford]]. [[Viktoría Englandsdrottning]] hafði tvisvar beðið hann að mynda ríkisstjórn og gegndi hann embætti forsætisráðherra hennar á [[1841-1850|5.]] og [[1861-1870|7. áratug]] [[19. öldin|19. aldar]]. Russellfjölskyldan hafði verið áhrifamikil á Englandi öldum saman og hafði komist til metorða á tíma Túdoranna á [[16. öldin|16. öld]]. Móðir Russells, Katharine Louisa (1844 – 1874) var dóttir [[Edward Stanley, 2. baron Stanley af Alderley|Edwards Stanley, 2. barons Stanley af Alderley]] og systir [[Rosalind Howard]], hertogaynju af Carlisle. Móðuramma Russells var meðal stofnenda [[Girton College, Cambridge|Girton College]] í [[Cambridge-háskóli|Cambridge]].<ref>Elizabeth Crawford, ''The Women's Suffrage Movement: A Reference Guide, 1866–1928''.</ref>
 
== Heimspeki ==