„Rammstein“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Angist (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
Rammstein hefur haldið tvenna tónleika á [[Ísland]]i, þá fyrstu [[15. júní]] [[2001]] þar sem [[HAM]] [[upphitunarhljómsveit|hitaði upp]] fyrir þá og þá síðari [[16. júní]] [[2001]] með [[Kanada (hljómsveit)|Kanada]] en þeir tónleikar voru haldnir sökum þess að ekki fengu allir miða sem vildu á þá fyrri þó svo að fyrri tónleikarnir hafi verið markaðssettir undir því yfirskyni að ekki væri möguleiki á að haldnir yrðu aukatónleikar.
 
Rammstein gerðu allt vitlaust þann 18. september 2009 þegar þeir settu myndband við lagið sitt "Pussy" á netið, en það þótti helst minna úrá átriðiatriði úr grófri klámmynd. Þar koma hljómsveitameðlimir fram alnaknir í samförum við kvenmenn, en þá er líkama Flake Lorenz einnig breytt í kvennmannslíkama. Einnig töldu þýsk yfirvöld að lagið hvatti til kynlífs án getnaðarvarna. Þetta mun vera grófasta tónlistarmyndband sem komið hefur frá Rammstein fyrr og síðar.
 
Í maí 2015 staðfesti Till Lindemann að hljómsveitin væri að undirbúa sína sjöundu breiðskífu.