Munur á milli breytinga „Mahatma Gandhi“

Ég breytti til hins betra
m (Tók aftur breytingar 80.248.25.122 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot)
(Ég breytti til hins betra)
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Gandhi stakk upp á [[friðsamleg óhlýðni|friðsamlegri óhlýðni]] enn fremur krafðist hann þess að mótmælendur einbeittu sér að mótmælum gegn [[harðstjórn]]inni vegna hins mannlega harmleiks og að þeir myndu ekki tala um [[sjálfstæði]].
 
Eftir að hafa notið aðstoð sjálfboðaliða við að kanna ástandið og þarfir heimafólks í Champaran tók hann til við að lappa upp á þorpin sem voru í niðurníslu, enda fáir sem skeyttu um þann fjölda [[hinir ósnertanlegu|ósnertanlegra]] sem þar bjó. Með vilja íbúanna að vopni vann hann að byggingu skóla og sjúkrahúsa og hvatti framámenn í samfélögunum til að koma betur fram við hina ósnertanlegu og að láta af kúgun kvenna. Með honum í för slógstslóst fjöldi ungra indverskra þjóðernissinna, hvaðanæfa að, þar á meðal; [[Brajkishore Prasad]], Dr. [[Rajendra Prasad]] og [[Jawaharlal Nehru]].
=== Fangi ===
Óskráður notandi