„Fallsetning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Fallsetningar gegna svipuðu hlutverki og fallorð
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fallsetningar''' er [[setning]] sem kemur í [[andlag]]sstöðu á eftir [[sögn]]. Oft er greint á milli tveggja tegunda fallsetninga, [[skýringarsetning]]a og [[spurnarsetning]]a.
Fallsetningar gegna svipuðu hlutverki og fallorð
 
== Dæmi ==
* ''Anna sagði '''að Axel væri leiður'''.'' (skýringarsetning)
* ''Anna spurði '''hvort Axel væri leiður'''.'' (spurnarsetning)
 
{{stubbur|málfræði|Ísland}}
[[Flokkur:Málfræði]]