„Akrein“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Montague_Expressway.jpg|thumb|250px|Akreinar á vegi í Kalifórníu]]
'''Akrein''' er rein sem bíllinn keyrir á. Akreinar skiptast oft á tíðum í tvennt, að jafnaði tala fræðimenn um ,,hægri'' og ,,vinstir akrein'' sem þá annaðhvort segja til um í hvaða átt bílnum er keyrt eða hversu hratt honum að jafnaði er gert að keyra. Í gamla daga var að staðaldri ekki talað um akrein öllu heldur lá á því að fræðimenn töluðu þá um akreinar sem vegur, sem eins og raun ber vitni voru þá á tímum smíðað með mold eða [[:en:Straw|strái]]. Í dag hefur tækniþróun náð því stigi að vinnumaður sem sér um gerð akrein (svo kallaðu akreinagerðarmaður) leggur hann úr framtíðarhráefni í líkindu við steybu, málmbik eða steinblöntu úr semant. Tíð kast hefur að undanfarið í nútímavæddum framtíðarsamfélögum (og borgum) sé aðgengi bílsins að akgreinum að minnka en um leið í jöfnu hlutfalli að aukast með tilliti hjólsins. Því til rökstuðnings má benda á sérstakar hjólagreinar en þar er heldur gert ráð fyrir að maðurinn ferðist ferða sinna á hjólinu heldur en bíllnum eða jeppa. Að auki eru til þau tilfelli að þessum tveimur gerðum akreina sé slegið saman þar sem ríkir jafnt jafnræði milli hjólsins og bílsins og þeim skikkað í samræmi við hegningalög að fylgja þeim regla þar sem þeim er að skipta - t.a.m að maðurinn sem notar hjólið noti endurskinnsmerki og maðurinn sem er á bíllnum noti stefnulós og flautu. Ítarlegar aðrar sambærilegar reglur eru uppi í réttarríki þegar kemur að reglugerðum sem líta að umferð á akreinum og oft heilu lagabálkarnir samdir til að viðhalda þeirri reglu á sviði umferðar og akreina en það eru lög sem Alþingi setur um akreinar.
 
'''Akrein''' er rein á [[vegur|vegi]] sem er nógu breidd að [[bíll]] geti keyrt á henni á [[hraði|hraða]] sem hentar aðstæðum og legu vegarins.
Þeir sem vilja þreygja bílpróf ber lögum samkvæmt að taka próf og vera með bílssleyfi, þann háttinn á er eins og er ekki haft um þá sem hjóla á akrein en þar tekur við réttarvenja, þ.e löghelguð venja sem lítur til hjóla
 
Akreinar eru oftast merktar með röndum, [[umferðareyja|umferðareyjum]], lituðu [[malbik]]i eða ólíku yfirborðsefni. Á [[Ísland]]i tíðkast að greina akreinar að með hvítum röndum, en litur og útfærsla merkinga er mismunandi eftir löndum. Í göngum og á hættulegum vegaköflum eru örlítil gróp grafin niður í veginn á reglulegu millibili til að gera bílstjóra varan við að hann nálgast kantinum. Drunuhljóð heyrist þegar keyrt er yfir grópunum.
Orðið akgrein er erfitt að staðsetja í hinum orðsifjafræðilega mengi en fræðimenn löngum talið að orðið sé samblanda af orðunum ak + rein. Orðið ak er gamalt orð sem á uppruna sinn í gamla daga en merkir "hver það sem er akið", t.d "hann ók hestasleðanum niður fjallið". Rein er all ómeðfærilegra orð og á hugsanlega uppruna sinn úr útlensku, t.a.m orðið rein sem er orð í útlensku og merkir beislið.
 
Algengasta merkingin er miðlínan svokallaða, sem þýðir í flestum löndum að keyra skal hægra megin við línuna. Í löndum með vinstri umferð er það öfugt. Miðlínan er oft brotin lína en tegund línunnar er háð sjónlengd.<ref name="vegagerdin">{{vefheimild|url=http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/Handbokkafli1-5/$file/Handbók%20%20Kafli%201-5.doc|titill=Handbók Yfirborðsmerkinga Kafli 1-5|árskoðað=2016|mánuðurskoðað=22. nóvember}}</ref> Kantlínur eru notaðar til að greina akreinar frá vegöxlum.<ref name="vegagerdin" /> Á stærri vegum með fleiri akreinum í sömu átt er greint á milli akreina með deililínum. Stefnuörvar tákna stefnu umferðar.
 
Ýmsar tegundir akreina eru til. Í þéttbýli geta akreinar verið fráteknar fyrir [[strætisvagn]]a og aðra umferð sem nýtur forgangs (svo sem [[sjúkrabíll|sjúkrabíla]]). [[Hjólastígur|Hjólastígar]] eru stundum felldir inn í vegi eins og venjulegar akreinar en þá liggja þeir oft næst vegkantinum til að auka öryggi hjólreiðamanna.
 
== Heimildir ==
{{reflist}}
 
{{stubbur|samgöngur}}
 
[[Flokkur:Vegir]]