Munur á milli breytinga „Norður-Kórea“

Kórea er ekki bara alþýðulýðveldi, heldur lýðræðislegt alþýðulýðveldi. Ég geng Friðrik Dýrfjörð, sem bað um athugamendir í spjallinu, á sporið og bæti þetta hérmeð.
m (Tók aftur breytingar 82.112.90.51 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H)
(Kórea er ekki bara alþýðulýðveldi, heldur lýðræðislegt alþýðulýðveldi. Ég geng Friðrik Dýrfjörð, sem bað um athugamendir í spjallinu, á sporið og bæti þetta hérmeð.)
|símakóði = 850
}}
'''Norður-Kórea''', opinbert heiti '''Lýðræðislega Alþýðulýðveldið Kórea''' ([[kóreska]] ''Chosŏn Minjujuŭi Inmin Konghwaguk''; [[hangul]] 조선민주주의인민공화국; [[hanja]] 朝鮮民主主義人民共和國), er land í [[Austur-Asía|Austur-Asíu]] og þekur norðurhluta [[Kóreuskagi|Kóreuskaga]]. Til suðurs á Norður-Kórea landamæri við [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]], en þessi lönd voru áður þekkt sem [[Kórea]]. Á landamærunum er 4 kílómetra breitt [[hlutlausa svæðið í Kóreu|hlutlaust svæði]]. Í norðri á Norður-Kórea landamæri við [[Kína]] og [[Rússland]]. Á stöku stað er landið kallað ''Pukchosŏn'' ("Norður-Chosŏn"; [[Hangul|북조선]]; [[Hanja|北朝鮮]]). ''Bukhan'' ("Norður-Han"; [[Hangul|북한]]; [[Hanja|北韓]]) er almennt notað í Suður-Kóreu.
 
Kóreuskaginn var allur undir [[Kóreska keisaradæmið|Kóreska keisaradæminu]] frá 19. öld til 1910 þegar [[Japanska keisaradæmið]] lagði hann undir sig. Þegar Japanir gáfust upp við lok [[Síðari heimsstyrjöldin|Síðari heimsstyrjaldar]] var skaganum skipt í tvö hernámssvæði: norðurhluta undir stjórn [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]], og suðurhluta undir stjórn [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Kosningar á vegum [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] 1948 urðu til þess að hvor hlutinn fékk sína ríkisstjórn. Bæði ríkin gerðu tilkall til alls skagans sem leiddi til [[Kóreustríðið|Kóreustríðsins]] 1950. Samið var um vopnahlé 1953 en formlegur friðarsamningur hefur aldrei verið gerður. Bæði ríkin urðu aðilar að Sameinuðu þjóðunum árið 1991.
741

breyting