Munur á milli breytinga „Otto von Bismarck“

Óljóst hvað átt er við með framsækinn. Í pólitískri merkingu var hann það allavega ekki, hann var íhaldsmaður
(Móðir Kanslarans hét Bismarck þegar hún bar kanslarann. Fyrra nafnið var stúlkanafn hennar.)
(Óljóst hvað átt er við með framsækinn. Í pólitískri merkingu var hann það allavega ekki, hann var íhaldsmaður)
[[Mynd:BismarckArbeitszimmer1886.jpg|thumb|Otto von Bismarck á vinnustofu sinni [[1886]].]]
[[Mynd:Hamburg-Bismarck-Denkmal.jpg|thumb|right|Bismarck-Monument, Hamburg]]
'''Otto Eduard Leopold von Bismarck''', fursti og hertogi af [[Lauenburg]], kallaður járnkanslarinn, ([[1. apríl]] [[1815]] – [[30. júlí]] [[1898]]) var einn framsæknasti aðals– ogáhrifamesti [[stjórnmál]]amaður [[Evrópa|Evrópu]] á [[19. öld]]. Hann var forsætisráðherra [[Prússland]]s á árunum [[1862]]–[[1890]] og skipulagði [[Sameining Þýskalands|sameiningu Þýskalands]] ([[1871]]). Bismarck var kanslari Norður–Þýska ríkjabandalagsins frá [[1867]] og svo kanslari sameinaðs Þýskalands til frá 1871 til [[1890]].
 
Bismarck var mikill frjálshyggjumaður. Hann lagði megin áheyrslu á réttarfar og efnahagsmál. Hann var brautryðjandi í löggjöf þjóðverja. Bismarck efldi prússneska herinn til muna. Stríð Prússa við Dani hófst árið 1864. Þar fékk Bismarck Austurríkismenn til liðs við sig. Prússar og Austurríkismenn unnu stríðið með afburðum og fengu því hertogadæmin Slésvík og Holstein í hendurnar. Styrjöld Prússa við Austurríkismenn hófst 1866. Prússar höfðu sigur af hólmi og gerðu friðasamning við Austurríkismenn. Bismarck var hönnuður Norðurþýska bandalagsins. Eftir þessa sókn Prússa reittu þeir Frakka til reiði. Frakkar lýstu stríði á hendur Prússa 1870. Prússar gerðu eins og áður, unnu orrustuna og eignuðust því Alsace og hluta af Lorraine. Áhugi Bismarcks á velferðarmálum dvínaði við aukna stjórn sósíaldemókrata. Bismarck lét af völdum árið 1890.
741

breyting