„Publius Papinius Statius“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Swineposit (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Publius Papinius Statius''' ([[27. mars]] [[45]] – [[96]]) var [[Rómaveldi|rómverskt]] skáld. Hann fæddist í [[Napólí]] á [[Ítalía|Ítalíu]]. Merkustu verk hans var söguljóðið ''Þebukviða'' og ''Silvae''. Statius vann að söguljóði um [[Akkilles]] á gamals aldri en entist ekki ævin til að ljúka kviðunni.
{{fde|45|96|Statius}}