„Arabískt letur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Katía17771 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Katía17771 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Arabískt letur''' er [[skrifmál]] sem er notað til að skrifa ýmis [[tungumál]] í [[Asía|Asíu]] og [[Afríka|Afríku]], svo sem [[Arabíska|arabísku]], [[persneska|farsí]] og [[úrdú]]. Það er næstútbreiddasta letur heims á eftir því [[latneska stafrófið|latneska]].
 
Arabíska stafrófið var fyrst notað til þess að skrifa texta á arabísku, meðal annars [[Kóraninn]], trúarrit [[íslam]]strúar. Arabíska stafrófið breiddist út með íslam. Þegar arabíska stafrófið var tekið til þess að skrifa önnur tungumál en arabísku voru ýmsir nýir stafir teknir inn eftir þörfum.
 
Arabísk letur er skrifað frá hægri til vinstri, með tengiskrift, og það inniheldur 28 grunnstafi (arabíska stafrófið). Það er skilgreint sem [[abdsjad]] vegna þess að stuttir sérhljóðar eru sjaldnast skrifaðir.