„Arabískt letur“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Arabískt letur''' er [[skrifmál]] sem er notað til að skrifa ýmis [[tungumál]] í [[Asía|Asíu]] og [[Afríka|Afríku]], svo sem [[Arabíska|arabísku]], [[persneska|farsí]] og [[úrdú]]. Það er næstútbreiddasta letur heims á eftir því [[latneska stafrófið|latnseskalatneska]].
 
Arabíska stafrófið var fyrst notað til þess að skrifa texta á arabísku, meðal annars [[Kóraninn]], trúarrit [[íslam]]strúar. Arabíska stafrófið breiddist út með íslam. Þegar arabíska stafrófið var tekið til þess að skrifa önnur tungumál en arabísku voru ýmsir nýir stafir teknir inn eftir þörfum.
53

breytingar