„Bahá'í trúin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Katía17771 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Katía17771 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
Aðalatriði kenninga bahá'í trúarinnar eru að Guð sé einn, trúabrögðin séu af einni og sömu rót og mannkynið sé eitt. Iðkun bahá'í trúarinnar fer einkum fram á heimilum trúaðra eða öðrum samkomustöðum sem samfélög bahá'ía nota. Sjö tilbeiðsluhús bahá'ía hafa verið reist, eitt í hverri heimsálfu, og þrjú til viðbótar eru á áætlun. Þau hafa öll níu dyr sem tákn um einingu þeirra níu heimstrúarbragða sem eru þekkt í sögu mannkynsins. [[Heimsmiðstöð bahá'í trúarinnar]] er í [[Haifa]] í [[Ísrael]] og þar er aðsetur æðstu stjórnar trúarinnar sem og helgistaðir hennar og þangað fara bahæjar í pílagrímsferðir. Þó búa engir bahá'íar í Ísrael í dag nema tímabundið í tengslum við Heimsmiðstöðina. Heimsmiðstöðin er þar staðsett vegna þess að upphafsmenn trúarinn hröktust frá Íran og settust að í Haifa.
 
Bahæj trúin hefur sitt eigið dagatal, með ártal sem miðast við fæðingu síns spámans, árskifti við sumarsólstöður, 19 mánuði með 19 dögum og 'aukadaga' fyrir daga utan mánaða. Þess má geta að í hinu for-kristna dagatali ásatrúarmanna á íslandi voru líka fáeinir utanmánaðardagar sem rúnnuðu af hlaupár og gerðu alla mánuðina jafn langa og voru
 
== Tenglar ==