„Singapúr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 37:
 
Singapúr er ein af mikilvægustu viðskiptaborgum heims, fjórða stærsta fjármálamiðstöð heims og fimmta mest notaða höfnin. Landið er eitt af [[Asíutígrarnir|Asíutígrunum]] fjórum ásamt [[Hong Kong]], [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]] og [[Tævan]]. Verg landsframleiðsla á mann með kaupmáttarjöfnuði er sú þriðja mesta í heimi, en landið er líka heimsmeistari í launaójöfnuði meðal þróaðra ríkja. Íbúar Singapúr eru um 5,5 milljónir, þar af 2 milljónir aðfluttra. 75% íbúa eru af kínverskum uppruna. Í landinu er [[þingræði]] að breskri fyrirmynd en frá 1959 til 2011 var [[Aðgerðaflokkur alþýðunnar]] við völd. Flokkurinn dró úr borgararéttindum og fjölmiðlafrelsi svo Singapúr var gjarnan talið vera [[flokksræði]] í reynd. Þingkosningarnar 2011 voru sögulegar þar sem flokkurinn lenti í minnihluta í fyrsta sinn.
 
== Menntun ==
* [[ESSEC Business School]]
* INSEAD
 
{{commons|Category:Singapore|Singapúr}}