„Páskauppreisnin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Katía17771 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Katía17771 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
Sex sýslur í norðurhluta landsins eru þó enn undir stjórn Bretlands, en þjóðernissinnar innan [[Írski lýðveldisherinn|Írska lýðveldishersins]] (IRA) héldu baráttunni fyrir fullu sjálfstæði Írlands áfram.
 
Að sumra mati var Páskauppreisnin fyrsta sósíalistabyltingin í [[Evrópa|Evrópu]] en sú lýsing er hæpin, aðeins einn af leiðtogum uppreisnarmannanna, James Connoly, var sannfærður sósíalisti og þó margir hafi að nafninu til lýst yfir stuðningi við sósíalískt frjálst Írland þá var það aðallega gert til að tryggja stuðning Connoly fremur en af pólitískri sannfæringu.
 
== Tenglar ==