„Uppreisn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Villa lagfærð (uppreist: eitthvað er reist upp).
Katía17771 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Uppreisn''' er í almennum skilningi þegar fólk neitar að viðurkenna ríkjandi [[yfirvald]] og hefur samblásturandóf gegn því. Uppreisn getur spannað allt frá [[borgaraleg óhlýðni|borgaralegri óhlýðni]] að skipulegum tilraunum til að kollvarpa ríkjandi öflum með valdi. Hugtakið er oft notað um skipulega andspyrnu gegn ríkjandi [[stjórn]] hvort sem það er [[ríkisstjórn]], [[skipsstjóri|skipsstjórn]], [[herstjórn]] eða annars konar stjórn.
 
==Tegundir uppreisnar==