„Ingibjörg Haraldsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skráin Ingibjörg_Haraldsdóttir.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af INeverCry.
m
Lína 1:
'''Ingibjörg Haraldsdóttir''' (f. [[21. október]] [[1942]], d. 7. nóvember 2016) er [[Ísland|íslenskur]] [[þýðandi]], [[ljóðskáld]], [[leikstjóri]], [[blaðamaður]] og [[gagnrýnandi]]. Ingibjörg hefur þýtt mikið úr [[rússneska|rússnesku]] og er heiðursfélagi í [[Bandalag íslenskra þýðenda|Bandalagi íslenskra þýðenda]].
 
Ingibjörg hlaut [[Íslensku bókmenntaverðlaunin]] árið [[2002]] fyrir ljóðabókina ''Hvar sem ég verð'' en bókin var einnig tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.