„Niðursuða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Skráin Pudliszki-wyroby.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jameslwoodward.
 
Lína 1:
[[Mynd:Pudliszki-wyroby.jpg|thumb|240px|Niðursoðin pólsk matvæli]]
 
'''Niðursuða''' er aðferð til að [[geymsla matvæla|geyma matvæli]] þar sem það er sett í [[niðursuðudós|dós]] sem er þá þéttlokað. Dæmigert [[geymsluþol]] niðursoðinna matvæla er eitt til fimm ára, en við ákveðnar aðstæður geta þau geymast miklu lengur. Árið [[1795]] bauð franski herinn upp á verðlaun fyrir að finna upp nýja leið til að geyma mat. Sætindasalinn [[Nicolas Appert]] stakk upp á niðursuðu sem lausn. Herinn gerði tilraunir og aðferðin var prófuð árið [[1806]]. Dósin kemur í veg fyrir að [[gerlar]] komist inn og spilli matnum.