Munur á milli breytinga „1992“

2.135 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
m
m
== Atburðir ==
===Janúar===
[[Mynd:Bolungarvik-bolafjall.jpg|thumb|right|Ratsjárstöðin á Bolafjalli.]]
* [[14. janúar]] - Hitamet í [[janúar]] var sett á [[Dalatangi|Dalatanga]]: 18,8 °C.
* [[1. janúar]] - [[Boutros Boutros-Ghali]] tók við embætti aðalritara Sameinuðu þjóðanna.
* [[1. janúar]] - Framleiðslu tölvunnar [[Atari 2600]] var hætt 15 árum eftir að hún kom fyrst á markað.
* [[2. janúar]] - [[Boris Jeltsín]] batt enda á verðlagshöft sem leiddi til þess að verð á sumum vörutegundum margfaldaðist.
* [[6. janúar]] - Armenar í Nagornó-Karabak lýstu yfir stofnun [[Nagornó-Karabaklýðveldið|Nagornó-Karabaklýðveldisins]].
* [[7. janúar]] - [[Flugher Júgóslavíu]] skaut niður þyrlu með þremur eftirlitsmönnum frá Evrópusambandinu.
* [[8. janúar]] - [[George H. W. Bush]] Bandaríkjaforseti varð alvarlega veikur í kvöldverði í Japan. Hann kastaði upp í kjöltu [[Kiichi Miyazawa]] forsætisráðherra og féll svo í yfirlið.
* [[9. janúar]] - [[Bosníuserbar]] lýstu yfir stofnun sjálfstæðs [[Republika Srpska|lýðveldis]] í [[Bosnía-Hersegóvína|Bosníu-Hersegóvínu]].
* [[12. janúar]] - Hætt var við aðra umferð þingkosninga í [[Alsír]] þegar [[Íslamski frelsisframvörðurinn]] sigraði fyrri umferðina.
* [[14. janúar]] - Hitamet í [[janúar]] var sett á [[Dalatangi|Dalatanga]]: 18,8 °C.
* [[15. janúar]] - [[Evrópusambandið]] viðurkenndi sjálfstæði [[Króatía|Króatíu]] og [[Slóvenía|Slóveníu]].
* [[16. janúar]] - [[Borgarastyrjöldin í El Salvador|Borgarastyrjöldinni í El Salvador]] sem staðið hafði í tólf ár lauk með friðarsamningum í [[Mexíkóborg]].
* [[18. janúar]] - Ratsjárstöð tók til starfa á [[Bolafjall]]i fyrir ofan [[Bolungarvík]].
* [[18. janúar]] - Yfir 100.000 manns mótmæltu flokksræði [[KANU]] í [[Naíróbí]] í [[Kenýa]].
* [[24. janúar]] - Ofursti og liðþjálfi í [[Atlacatl-herfylkið|Atlacatl-herfylkinu]] voru dæmdir fyrir morð á [[UCA-morðin 1989|sex jesúítaprestum og húshjálp þeirra árið 1989]].
* [[25. janúar]] - [[Þorgeir Þorgeirson gegn íslenska ríkinu]]: Mannréttindadómstóll Evrópu dæmdi Þorgeiri í vil.
* [[26. janúar]] - [[Boris Jeltsín]] tilkynnti að [[Rússland]] mundi hætta að beina [[kjarnavopn]]um á bandarískar borgir.
* [[27. janúar]] - Bandaríska verslunarkeðjan [[Macy's]] óskaði eftir gjaldþrotaskiptum.
* [[30. janúar]] - [[Stórréttarhöldin í Palermó]]: Áfrýjunardómstóll í Róm staðfesti dóma yfir 360 af 474 ákærðum í samtals 2.665 ára fangelsisvist.
* [[31. janúar]] - Þjóðhöfðingjar 12 fastalanda öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og flestra hinna aðildarlandanna hittust í [[New York-borg]] til að ræða [[ný heimsskipan|nýja heimsskipan]] í kjölfar endaloka [[Kalda stríðið|Kalda stríðsins]].
 
===Febrúar===
* [[4. febrúar]] - [[Framkvæmdanefnd um einkavæðingu]] var skipuð af fulltrúum þriggja ráðuneyta.
43.484

breytingar