Munur á milli breytinga „Android“

28 bæti fjarlægð ,  fyrir 4 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
Android var kynnt þann 5. nóvember 2007, samhliða stofnun [[Open Handset Alliance]] samtakanna. Það eru samtök 80 vélbúnaðarframleiðanda, hugbúnaðarframleiðanda og fjarskiptafyrirtækja sem styðja við þróun opinna staðla fyrir farsíma og skyld tæki. Google gaf Android út undir [[Apache-leyfi]]nu, sem er leyfi fyrir frjálsan og opinn hugbúnað (GPL-leyfið er líka frjálst, og er notað fyrir Linux-kjarnann, hluta Android).
 
=== Notkun og útbreiðsla á Android-útgáfur útgáfum ===
Eftirfarandi tafla sýnir hlutfallslegan fjölda tækja sem tengst hafa, netbúð Google (sem sér um uppfærslur), [[Play Store]], nýlega og keyra ákveðna gerð Android stýrikerfis miðað við 2. nóvember 2015.<ref>{{cite web
| url = http://developer.android.com/about/dashboards/index.html