„Android“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 10:
Android hefur utan um sig samfélag margra forritara sem hanna [[forrit]] fyrir stýrikerfið og auka þar með virkni þess. Nú eru til, um milljón forrit fyrir Android. [[Google Play]] er vefverslun með forrit sem rekin er af Google en einnig er hægt að hlaða niður forritum og viðbótum fyrir Android frá öðrum aðilum. Aðallega er forritað fyrir Android stýrikerfið í forritunarmálinu [[Java (forritunarmál)|Java]] (sem fyrst krafðist þess), en mörg önnur forritunarmál er hægt að nota og [[C (forritunarmál)|C]] er t.d. nú stutt af Google sérstaklega með Java eða öðrum (eða eingöngu, þó ekki ráðlagt af Google).
 
Android var kynnt þann 5. nóvember 2007, samhliða stofnun [[Open Handset Alliance]] samtakanna. Það eru samtök 80 vélbúnaðarframleiðanda, hugbúnaðarframleiðanda og fjarskiptafyrirtækja sem styðja við þróun opinna staðla fyrir farsíma og skyld tæki. Google gaf Android út undir [[Apache-leyfi]]nu, sem er leyfi fyrir frjálsan og opinopinn hugbúnað (GPL leyfi]d-leyfið er líka frjálst, og er notað fyrir Linux kjarna-kjarnann, hluta Android).
 
=== Notkun og útbreiðsla á Android útgáfum ===
Lína 85:
 
== Tilvísanir ==
<references> />
 
== Tenglar ==