„Linux“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 91:
Á borðtölvum er algengast að notast við myndræn notendaskil sem sett eru saman í heildstæð [[skjáborðsumhverfi]] eins og [[KDE]], [[GNOME]], [[MATE]], [[Cinnamon]], [[Unity]], [[LXDE]], [[Pantheon (skjáborðsumhverfi)|Pantheon]] og [[Xfce]]. Algengustu notendaskilin byggja á [[X-gluggakerfið|X-gluggakerfinu]] (kallað „X“ eða „X11“) sem er [[netgagnsæi|netgagnsætt]] og leyfir forriti sem keyrir á einu kerfi að birta notendaskil á öðru. Sumar viðbætur X-kerfisins virka þó ekki yfir net. [[Gluggastjóri]] eins og [[Mutter]], [[KWin]] eða [[Xfwm]], er hluti af dæmigerðu skjáborðsumhverfi.
 
[[Wayland-staðallinn]] er nýr staðall fyrir gluggaþjóna sem hugmyndin er að takiðtaki við af X11-þjóninum, en árið 2014 var X11 enn langútbreiddastur. Ólíkt X11 þarf Wayland ekki utanaðkomandi gluggastjóra og gluggasetjara. Staðlaða útfærsla Wayland er Weston, en verið er að aðlaga bæði KWin (KDE) og Mutter (GNOME) fyrir Wayland-staðalinn. Enlightenment var aðlagaður í útgáfu 19.
 
== Nokkrar útgáfur GNU/Linux ==