„Skipastigi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skipastigi''' er skipaskurður eða hluti skipaskurðar sem er með hólfum eða kvíum sem loka má og opna þannig að skip komast upp á við eða niður hólf úr hólfi.
 
Meðal skipaskurða á [[Norðurlönd]]um er [[Gautaskurðurinn]] sem tengir vatnið [[VanernVænir]] við [[Kattegat]]. Í þeim skurði eru 64 þrep. Vinna við þann skurð hófst um [[1800]].<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2476287 Áttunda undur veraldar, Dagblaðið Vísir 21.05.1983, Bls. 12]</ref>
 
{{commonscat|Locks_(water_transport)}}