„Sjónvarpið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m tp
Lína 1:
'''Sjónvarpið''' er eina [[ríkisrekið|ríkisrekna]] [[sjónvarp|sjónvarpsstöðin]] á Íslandi[[Ísland]]i. Hún hóf útsendingar þann [[30. september]] árið [[1966]]. Sjónvarpið er deild innan [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpsins]], ''RÚV'', sem einnig rekur tvær [[útvarp|útvarpsstöðvar]].
 
Fyrst um sinn var einungis sjónvarpað tvisvar í [[vika|viku]], á [[föstudagur|föstudögum]] og [[miðvikudagur|miðvikudögum]]. Fljótlega var útsendingardögum fjölgað í sex en á [[fimmtudagur|fimmtudögum]] var ekki sent út. Einnig tíðkaðist að Sjónvarpið færi í [[sumarleyfi]] í júlímánuði[[júlí]]mánuði allt þangað til árið [[1983]], þegar sent var út alla mánuði ársins. Þann [[1. október]] [[1987]] hófust svo útsendingar Sjónvarpsins alla daga vikunnar.
 
==Útværir tenglar==