Munur á milli breytinga „Aðventa“

Lagfærði, 1. sunnudagur í aðventu er t.d. 27. nóvember núna (jóladag ber upp á sunnudegi)
(Lagfærði, 1. sunnudagur í aðventu er t.d. 27. nóvember núna (jóladag ber upp á sunnudegi))
[[Mynd:Advent_wreath.jpg|thumb|right|Aðventukrans með kveikt á tveimur kertum fyrir annan sunnudag í aðventu.]]
'''Aðventa''' (úr [[latína|latínu]]: ''Adventus'' - „koman“ eða „sá sem kemur“) er í [[Kristni]] fjórir síðustu [[sunnudagur|sunnudagarnir]] fyrir [[jóladagur|jóladag]]. Ef jóladagaðfangadag ber upp á sunnudegi verður hann fjórði sunnudagurinn í aðventu.
 
Latneska orðið ''adventus'' er þýðing á gríska orðinu ''parousia'', sem almennt vísar til ''Endurkomu Krists''. Fyrir kristna, skiptist aðventu því í annarsvegar eftivæntingu eftir fæðingarhátíð Krists, Jólunum, og hinsvegar endurkomu Krists.
Óskráður notandi