„Hvítahafsskurðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
 
== Fangavinna ==
[[Mynd:BBK poster.jpg|thumb|left|Áróðursplakat til að fá fangana til að leggja harðan af sér við vinnuna - þannig geti þeir losnað úr vinnuþrælkuninni.]]
Hvítahafsskurðurinn var byggður af föngum og unnu yfir 100 þúsund fangar að skurðinum og voru þeir fluttir víða að úr fangelsum. Vanalega hvíldi leynd yfir fangelsum og þrælkunarvinnu í Sovétríkjunum en fangavinnan við þennan skurð var vel auglýst og kynnt fyrir umheiminum sem betrunarvist.
Í íslenskri samtímaheimild er fangavinnunni við Hvítahafskurðinn lýst svona: