„Hvítahafsskurðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:The Stalin White Sea – Baltic Sea Canal (Belomorsk).jpg|thumb|Stólpar á Hvítahafsskurðinum við Hvítahafið]]
[[Mynd:Belomorkanal.png|thumb|Fangar vinna að gerð Hvítahafsskurðarins, 1931-1933]]
[[Mynd:Belomorkanal.JPG|þumb|Sígarettutegundin Belamor var kennd við Hvítahafsskurðinn]]
'''Hvítahafsskurðurinn''' er [[skipaskurður]] sem tengir [[Hvítahaf|Hvítahafið]] við [[Eystrasalt]]. Skurðurinn opnaði [[2. ágúst]] [[1933]]. Á meðan á byggingu skurðarins stóð létust 12000 [[Gúlag]] fangar sem unnu við skurðinn.
Skurðurinn liggur að hluta meðfram ám og tveimur vötnum en það eru [[Onegavatn]] og [[Vygozerovatn]]. Skurðurinn er 227 [[km]] langur. Hann er grunnur eða 4 m djúpur og er nýtist ekki nema þann hluta árs sem vatnið er ekki ísilagt. Sovétríkið kynntu skurðinn sem dæmi um fyrstu velheppnuðu fimm ára áætlun sína. Smíði hans tók 20 mánuði milli 1931 og 1933 og var hann tilbúinn fjórum mánuðum áður en áætlanir gerðu ráð fyrir. Stjórnvöld létu 12000 fanga lausa þegar skurðurinn var tilbúinn en það kemur fram í opinberum gögnum að 12000 fangar létust á meðan á smíðinni stóð en talið er að sú tala sé mjög vanmetin og helmingi fleiri hafi látið lífið.