Munur á milli breytinga „Konstantínus mikli“

Skráin 132_Licinius.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Sealle.
(Skipti út Yorkconstantine.jpg fyrir Constantine_by_Philip_Jackson.JPG.)
(Skráin 132_Licinius.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Sealle.)
 
 
=== Átök um völdin ===
 
[[Mynd:132 Licinius.jpg|thumb|right|Licinius. Hann var fyrst bandamaður Konstantínusar en síðar andstæðingur.]]
Fjórveldisskipulagið hrundi endanlega eftir að Galerius lést, árið 311. Í kjölfarið mynduðu Konstantínus og Licinius hernaðarbandalag gegn Maxentiusi og Maximinusi Daia. Licinius barðist við Maximinus um yfirráð yfir austurhlutanum á meðan Konstantínus barðist við Maxentius um völd í vesturhlutanum. Herir Konstantíusar og Maxentiusar mættust í þremur bardögum árið 312 og bar Konstantínus sigurorð í þeim öllum. Í síðasta bardaganum, við Milvian brúnna rétt fyrir utan Róm, féll Maxentius. Eftir það var Konstantínus eini keisarinn í vesturhlutanum.
 
3.986

breytingar