„Idaho“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 16:
Frumbyggjar eru taldir hafa verið á svæðinu fyrir um 14.500 árum. Franskir veiðimenn fóru um svæðið frá Kanada um aldamótin 1800. Könnunar[[leiðangur Lewis og Clark]] kannaði svæðið árið 1805 en fylkið var eitt síðasta svæðið sem var kannað af Evrópubúum á svæði Bandaríkjanna. Það var hluti af svæðinu Oregon country sem bæði Bretland og Bandaríkin gerðu tilkall til. [[Oregon]] varð seinna ríki og varð Idaho þá partur af Washington territory þar til það varð Idaho territory árið 1863.
 
Idaho varð fylki árið 1890 og það 43. í röðinni. Í dag er landbúnaður, vísandavísinda- og tæknigreinar og ferðaþjónusta mikilvægar atvinnugreinar.
 
==Samfélag==