„Idaho“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bætti síðu, undirkaflar.
Lína 8:
[[Mynd:Map of USA highlighting Idaho.png|right|400px|thumb|''Kortið sýnir staðsetningu Idaho'']]
[[Mynd:National-atlas-idaho.PNG|thumbnail|Kort af Idaho.]]
'''Idaho''' er [[fylki]] í vesturhlutanorðvesturhluta [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. ÞaðNafni þess er 216.446talið [[ferkílómetri|ferkílómetrar]] að stærð og liggur að [[Kanada]] í norðri, [[Montana]] í norðaustri, [[Wyoming]] í austri, [[Utah]] og [[Nevada]] í suðri og [[Oregon]] og [[Washington]]koma íúr vestrifrumbyggjamáli.
 
==Landsvæði==
[[Klettafjöll]] eru að hluta til í Idaho.
Það er 216.446 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]] að stærð og liggur að [[Kanada]] í norðri, [[Montana]] í norðaustri, [[Wyoming]] í austri, [[Utah]] og [[Nevada]] í suðri, [[Oregon]] og [[Washington]] í vestri og [[Breska Kólumbía|Bresku Kólumbíu]] í norðri. Fylkið er fjöllótt og [[Klettafjöll]] eru að hluta til í Idaho sem og [[Yellowstoneþjóðgarðurinn]]. Hæsti punkturinn er Borah Peak (3.859 m.) í fjallgarðinum Lost River Range. Aðrir fjallgarðar eru Bitterroot Range, the White Cloud Mountains, the Clearwater Mountains og the Salmon River Mountains. Stíflur eru í Columbia River og Snake River og er höfn í borginni Lewinston þar sem skipaflutningar fara alla leið til [[Portland]]. Skógar og vernduð svæði eru innan fylkisins.
 
==Söguágrip==
Frumbyggjar eru taldir hafa verið á svæðinu fyrir um 14.500 árum. Franskir veiðimenn fóru um svæðið frá Kanada um aldamótin 1800. Könnunar[[leiðangur Lewis og Clark]] var um svæðið árið 1805 en fylkið var eitt síðasta svæðið sem var kannað af Evrópubúum í Bandaríkjunum. Það var hluti af svæðinu Oregon country sem bæði Bretland og Bandaríkin gerðu tilkall til. [[Oregon]] varð seinna ríki og varð Idaho þá partur af Washington territory þar til það varð Idaho territory árið 1863.
 
Idaho varð fylki árið 1890 og það 43. í röðinni. Í dag er landbúnaður, vísanda- og tæknigreinar og ferðaþjónusta mikilvægar atvinnugreinar.
 
==Samfélag==
[[Mynd:Idaho map counties.svg|thumb|Sýslur í fylkinu.]]
Höfuðborg fylkisins heitir [[Boise]] og er jafnframt stærsta borg fylkisins. Íbúar Idaho eru um 1,6 milljónir ([[2010]]). Frá aldamótunum 2000 hafa íbúar kosið repúblíkana í meirihluta.
 
Árið 2015 voru helstu þjóðerni:
*89.1% hvítir
*11.2% spænskumælandi/latinos
*0.6% svartir
*1.4% frumbyggjar
 
==Heimild==
{{commonscat|Idaho}}
{{wpheimild|tungumál= en|titill= Idaho|mánuðurskoðað= 8. nóv.|árskoðað= 2016 }}
 
Höfuðborg fylkisins heitir [[Boise]] og er jafnframt stærsta borg fylkisins. Íbúar Idaho eru um 1,6 milljónir ([[2010]]).
 
==Tengil==
{{commonscat|Idaho}}