„Hizbollah“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
<onlyinclude>'''Hizbollah''', eða flokkur Guðs, er [[Íslam|íslömsk]] samtök [[sjía]] í [[Líbanon]]. Samtökin samanstanda bæði af stjórnmálaflokki auk vopnaðra sveita. Samtökin voru stofnuð árið [[1982]] með það að markmiði að berjast gegn hersetu [[Ísrael]]a í Líbanon, sem þá höfðu nýverið ráðist inn í landið. Hersetu Ísraela lauk árið [[2000]] en Hizbollah hélt vopnaðri baráttu sinni áfram, meðal annar undir því yfirskini að frelsa Shebaa landsvæðið, í suðausturhluta landsins, úr höndum Ísraela. Núverandi leiðtogi samtakanna er [[Hassan Nasrallah]].</onlyinclude>
 
{{Stubbur}}
 
[[Flokkur:Samtök]][[Flokkur:Líbanon]]