„Íslenska þjóðfylkingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
==Alþingiskosningar 2016==
Íslenska þjóðfylkingin ætlaði sér að bjóða fram í öllum kjördæmum í [[Alþingiskosningar 2016|Alþingiskosningunum árið 2016]] <ref>[http://www.ruv.is/frett/vel-a-annan-tug-flokka-bjoda-fram-til-althingis Vel á annan tug flokk bjóða fram til Alþingis] Rúv. Skoðað 17. ágúst, 2016.</ref> Deilur innan flokksins urðu til þess að flokkurinn hætti við að bjóða fram í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. [[Gústaf Níelsson]] og [[Gunnlaugur Ingvarsson]] voru efstu menn á lista þar. Þeir eru sakaðir um að hafa stolið meðmælalistum flokksins í þeim kjördæmum og bíða ákæru formannsins. Einnig var hætt við framboð í Suðvesturkjördæmi vegna skorts á meðmælendum. <ref>[http://www.ruv.is/frett/bida-med-ad-kaera-stuld-fram-yfir-kosningar Bíða með að kæra stuld fram yfir kosningar] Rúv, skoðað 24. okt, 2016.</ref>
Flokkurinn fékk 0,2% atkvæða í kosningunum.
 
==Tenglar==
[http://www.mbl.is/media/55/9655.pdf Grunnstefna ÍÞ]