„Dögun (stjórnmálasamtök)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+listar
Lína 7:
 
==Alþingiskosningar 2016==
Dögun ætlar sér að bjóðabauð fram í öllum kjördæmum í [[Alþingiskosningar 2016|Alþingiskosningunum árið 2016]]<ref>[http://www.ruv.is/frett/vel-a-annan-tug-flokka-bjoda-fram-til-althingis Vel á annan tug flokk bjóða fram til Alþingis] Rúv. Skoðað 17. ágúst, 2016.</ref>
Helga Þórðardóttir, kennari á Barnaspítala Hringsins, er núverandi formaður Dögunar. Hún leiðirleiddi á listann í Reykjavík suður. Hólmsteinn A., Brekkan framkvæmdastjóri samtaka leigjenda, leiðirleiddi listann í Reykjavík norður. Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmaður í VR og stjórnarmaður í hagsmunasamtökum heimilanna, leiðirleiddi listann í Suðvesturkjördæmi. <ref>[http://www.ruv.is/frett/helga-ragnar-og-holmsteinn-i-fyrsta-saeti Helga, Ragnar og Hólmsteinn í fyrsta sæti] Rúv. Skoðað 7. september, 2016.</ref>
Dögun hlaut 1,7% í kosningunum og tapaði 1,4% fylgi frá kosningunum árið 2013.
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}