„Viðreisn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Helstirnið (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
lagfæring.
Lína 1:
[[Mynd:Málfundur Viðreisnar um siðferði og stjórnsýslu.jpg|alt=Áhorfendur á málfundi Viðreinar um siðferði og stjórnsýslu.|thumb|Frá fundi Viðreisnar um siðferði og stjórnsýslu, haldinn í sömu viku og hið svokallaða Wintris mál nær hápunkti.]]
'''Viðreisn''' er íslenskt stjórnmálaafl sem bauð sig fram í fyrsta skipti í [[Alþingiskosningar 2016|Alþingiskosningum 2016]]. Viðreisn er talinn hafa unnið kosningasigur í sínum fyrsti kosningum þar sem flokkurinn hlaut 10,5% og 7 menn inn á þing. Slíkar tölur eru sjaldgæfar fyrir nýja flokka sem eru að bjóða sig fram í fyrsta skipti Fyrsti stefnumótunarfundur samtakanna var haldinn 11. júní 2014.<ref>„Fjöldinn fór fram úr væntingum,“ ''Fréttablaðið'', 12. júní 2014, s. 6.</ref> [[Benedikt Jóhannesson|Benedikt Jóhannesson,]] útgefandi, er einn af upphafsmönnum samtakanna og formaður flokksins. Hann var lengi vel trúnaðarmaður innan [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] en skráði sig úr honum til að vinna að stofnun Viðreisnar í kjölfar tillögu ríkisstjórnarinnar um afturköllun aðildarumsóknar að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] og [[Mótmælin gegn afturköllun umsóknar um aðild Íslands að Evrópusambandinu|mótmælunum]] sem fylgdu henni.<ref>„[http://eyjan.pressan.is/frettir/2014/06/21/benedikt-skrair-sig-ur-sjalfstaedisflokknum-forysta-flokksins-i-ulfakreppu-oldunganna/ Benedikt skráir sig úr Sjálfstæðisflokknum: Forysta flokksins í úlfakreppu öldunganna],“ ''Eyjan'', 21. júní 2014.</ref> Samkvæmt Benedikt má finna innan Viðreisnar fólk sem hefur verið virkt í [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokki]] og [[Samfylkingin|Samfylkingunni]], auk annarra sem annað hvort tilheyrðu öðrum flokkum eða engum.<ref>[http://www.hringbraut.is/frettir/vidreisn-stefnir-ad-sigri-i-kosningunum Viðreisn stefnir að sigri í kosningum], ''Hringbraut'', 11. nóvember 2015.</ref>
 
Ungliðahreyfing Viðreisnar var stofnuð í maí árið 2016.<ref>[http://www.visir.is/unglidahreyfing-vidreisnar-stofnud-og-ny-stjorn-kjorin/article/2016160529482 Stofnfundur ungliðahreyfingar Viðreisnar</ref> GertHugmyndin er ráð fyrirvar að ungliðar þaðan mannimönnuðu framboðslista Viðreisnar til jafns við þá eldri.<ref>[http://ruv.is/frett/orugga-kynslodin-vidreisn-uppreisn-og-wesen Viðtal í þætti Öruggu Kynslóðarinnar]</ref>
 
Samkvæmt stefnuviðmiðum Viðreisnar eru samtökin „nútímalegur, frjálslyndur flokkur sem hefur það að markmiði að berjast fyrir réttlátu samfélagi, stöðugu efnahagslífi og fjölbreyttum tækifærum. Áhersla er lögð á markaðslausnir, vestræna samvinnu, frelsi, jafnrétti og jafnan atkvæðisrétt fyrir alla“. <ref>[https://www.facebook.com/vidreisn/info/?tab=page_info]</ref>
 
==Alþingiskosningar árið 2016==
Viðreisn hlaut 10,5% fylgi í Alþingiskosningunum árið 2016 og 7 þingmenn kjörna.
 
== Tilvísanir ==