„Logi Már Einarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Logi Már Einarsson (fæddur 21. ágúst 1964) er íslenskur stjórnmálamaður og arkitekt. Logi var kjörinn varaformaður Samfylkingarinnar árið 2016. Logi bauð sig fram sem...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. nóvember 2016 kl. 18:51

Logi Már Einarsson (fæddur 21. ágúst 1964) er íslenskur stjórnmálamaður og arkitekt. Logi var kjörinn varaformaður Samfylkingarinnar árið 2016. Logi bauð sig fram sem oddviti flokksins í Norð-austurlandskjördæmi í Alþingiskosningum 29.október 2016. Logi varð með kosningunni einn þriggja fulltrúa flokksins á þingi og sá eini kjördæmakjörni. Í kjölfar afhroðs Samfylkingar í kosningunum sagði formaður flokksins Oddný G. Harðardóttir af sér og tók Logi við þann 31.október 2016