„Samfylkingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 85.220.45.165 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Kristinnpalsson
Lína 39:
 
== Saga ==
flokkurinn er ömurlegur
 
=== Aðdragandi ===
Ólíkt hinum [[Norðurlönd]]unum var enginn stór jafnaðarmannaflokkur starfandi á Íslandi mestalla [[20. öld]]ina heldur voru vinstri menn klofnir í smærri flokka. Hugmyndir um sameiningu vinstri manna í einn flokk sem gæti keppt við Sjálfstæðisflokkinn í fylgi voru þó ávallt lífseigar og í nafni þeirra var gjarnan stofnað til sérstakra klofningsframboða úr eldri flokkum sem áttu að ná fram þessu markmiði. Síðasta slíka framboðið var [[Þjóðvaki]] sem stofnaður var [[1994]] í því yfirlýsta markmiði að sameina íslenska jafnaðarmenn. Í kjölfar [[Alþingiskosningar 1995|alþingiskosninganna 1995]] fór umræða um mögulega samfylkingu af stað fyrir alvöru. Alþýðuflokkurinn var þá kominn í stjórnarandstöðu ásamt hinum vinstri flokkunum og vel heppnað sameiginlegt framboð vinstri manna og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] í sveitastjórnarkosningunum í [[Reykjavík]] 1994 og 1998 undir merkjum [[R-listinn|R-listans]] virkaði sem hvati á sameiningarviðræður.