„Sigríður Geirsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ný grein
 
tengill í Long Beach
Lína 1:
'''Sigríður Geirsdóttir''' (Guðrún ''Sigríður''), f. [[29. maí]] [[1938]] er íslensk kvikmyndaleikkona og kennari. Hún er þekkt undir nafninu Sirrý Geirs. Hún sigraði í [[fegurðarsamkeppni Íslands]] [[1959]]. Árið [[1960]] tók hún þátt í fegurðarsamkeppninni [[Miss International]], sem þá var haldin í fyrsta skipti og fór fram á Langasandi ([[Langisandur|LangasandiLong Beach]]) í [[Kalifornía|Kaliforníu]]. Hún varð í þriðja sæti og vann titilinn Miss Photogenic.
 
Hún hóf [[kvikmynd]]aleik og kom fram í nokkrum kvikmyndum og [[sjónvarp]]sþáttum vestra undir nafninu Sirry Steffen. Eftir nokkur ár í [[Hollywood]] fluttist hún aftur heim til Íslands. Hún lék í kvikmynd [[Hrafn Gunnlaugsson|Hrafns Gunnlaugssonar]], [[Okkar á milli]] ([[1982]]). Einnig stundaði hún enskukennslu.