„Kaplakriki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Kaplakriki''' er heimavöllur [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|Fimleikafélags Hafnarfjarðar]] sem er betur þekkt sem FH. Örnefnið er kennt við kapla í merkingunni [[Hryssa|hryssur]].
 
Íþróttahúsið með tveimur [[handbolti]avöllumhandbolta]]völlum rúmar ríflega 2200 manns í sæti, og var vígt árið [[1990]]. [[Knattspyrna|Knattspyrnuvöllur]] er á svæðinu og rúmar hann rétt yfir 3000 manns í sæti og stefnt er að frekari stækkun áhorfendastúkna. Einnig er þar [[Frjálsar íþróttir|frjálsíþróttaaðstaða]] og innanhúsaðstaða tekinn i notkun vorið
2015 handa frjálsíþróttafólki félagsins. Sumarið [[2004]] var svo vígt knatthús nefnt Risinn sem nýtist til æfinga allan ársins hring, síðan haustið 2015 var tekið í notkun minna knatthús sem fékk nafnið Dvergur.