„Sahara“: Munur á milli breytinga

65 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
ekkert breytingarágrip
No edit summary
No edit summary
'''Sahara''' er önnur stærsta [[eyðimörk]] heims (á eftir [[Suðurskautslandið|Suðurskautslandinu]]) og nær yfir 9.000.000 [[Ferkílómetri|km²]] svæði, eða allan [[norður]]hluta [[Afríka|Afríku]]. [[Hiti]]nn í eyðimörkinni getur náð 57°[[Celsíuskvarði|C]] yfir daginn og farið undir [[frostmark]] á nóttunni. Sahara er um 2,5 [[milljón]] [[ár]]a [[aldur|gömul]]. Nafnið [[nafnsifjar|kemur frá]] [[arabíska]] [[orð]]inu yfir eyðimörk; صحراء ({{framburður|ar-Sahara.ogg|}}).
</onlyinclude>
Sahara skiptist milli [[land]]anna [[Marokkó]], [[Túnis]], [[Alsír]], [[Líbýa|Líbýu]], [[Vestur-Sahara]], [[Máritanía|Máritaníu]], [[Malí]], [[Níger]], [[Tsjad]], [[Egyptaland]]s og [[Súdan]]. Hún nær samfellt 4.000 [[km]] frá [[Atlantshaf]]i í [[vestur|vestri]] að [[Rauðahaf]]i í [[austur|austri]], ef [[Nílardalur]] er undanskilinn. Frá [[Miðjarðarhaf]]i og [[Atlasfjöll]]um í norðri þangað sem hún mætir [[slétta|sléttunum]] í Mið-Afríku eru 2000 [[km]]. Þar verða skilin milli eyðimerkur og gróðurlendis smám saman ógreinilegri.Sahara er ein stærsta giðinga staður heims.Giðingar notuðu giðingasultu til þess að komast af í Sahara
 
Á þessu svæði, sem þekur 27[[%]] af [[heimsálfa|álfunni]], búa um 2,5 milljónir manna með ólíka menningu, [[bóndi|bændur]], [[hirðingjar]], [[veiðimenn]] og [[safnarar]]. Helstu [[þjóðarbrot]]in eru [[Túaregar]], [[Saravar]], [[Márar]], [[Tíbúfólkið]], [[Núbía|Núbíumenn]] og [[Kanúrífólkið]]. Helstu borgir eru [[Núaksjott]] í [[Máritanía|Máritaníu]], [[Algeirsborg]] í [[Alsír]], [[Timbúktú]] í [[Malí]], [[Agadez]] í [[Níger]], [[Ghat]] í [[Líbýa|Líbýu]] og [[Faya]] í [[Tsjad]].
Óskráður notandi