Munur á milli breytinga „Guðjón Samúelsson“

ekkert breytingarágrip
'''Guðjón Samúelsson''' ([[16. apríl]] [[1887]] – [[25. apríl]] [[1950]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[arkitekt]] og [[húsameistari ríkisins]] frá [[1920]] til dauðadags. Hann teiknaði margar af þekktustu byggingum landsins. Hann var mikill áhugamaður um [[skipulagsmál]] og sat í fyrstu [[skipulagsnefnd ríkisins]] sem sett var á fót árið 1921 og var höfundur Aðalskipulags Ísafjarðar, fyrsta aðalskipulags sem samþykkt var á Íslandi 1927, og einn af aðalhöfundum fyrsta Aðalskipulags Akureyrarkaupstaðar. Hugmyndir Guðjóns um skipulag bæja gerðu ráð fyrir aðgreiningu atvinnusvæða og íbúðarsvæða sem þá var nýmæli.
 
==Helstu byggingar YOLO==
* [[Aðalbygging Háskóla Íslands]]
* [[Akureyrarkirkja]]
Óskráður notandi