„Enska biskupakirkjan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+mynd
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Logo_of_the_Church_of_England.svg|thumb|right|Merki ensku biskupakirkjunnar.]]
[[Mynd:Dioceses of the CofE.png|thumb|BiskupsdæminYfirbiskupsdæmin tvö.]]
'''Enska biskupakirkjan''' er [[ríkiskirkja]] [[England]]s. Höfuð hennar er [[Elísabet 2.]] Englandsdrottning. Kirkjan er [[biskupakirkja]] sem [[Hinrik 8. Englandskonungur]] stofnaði árið [[1534]] til að geta ógilt hjónaband sitt og [[Katrín af Aragon|Katrínar af Aragon]]. Þannig hófst [[Enska siðbótin]]. Í valdatíð [[Elísabet 1.|Elísabetar 1.]] var ákveðið að kirkjan skyldi vera bæði [[kaþólsk trú|kaþólsk kirkja]] sem hluti af einni alheims[[kirkja|kirkju]] sem byggist á [[postullega trúarjátningin|postullegu trúarjátningunni]], [[Níkeujátningin|Níkeujátningunni]] og [[Aþanasíusarjátningin|Aþanasíusarjátningunni]] og siðbótarkirkja sem byggist á [[þrjátíu og níu greinar ensku kirkjunnar|þrjátíu og níu greinum ensku kirkjunnar]] og [[Almenna bænabókin|Almennu bænabókinni]] frá 1549.