„Egyptaland“: Munur á milli breytinga

Upplýsingar
No edit summary
(Upplýsingar)
Egyptaland er eitt fjölmennasta ríki Afríku og [[Austurlönd nær|Austurlanda nær]]. Íbúar landsins eru rúmlega 82 milljón talsins og meirihluti þeirra býr á um það bil 40.000 ferkílómetra svæði við bakka [[Níl]]ar en þar er eina yrkjanlega landið.<ref>[http://www.msrintranet.capmas.gov.eg/pls/fdl/tst12e?action=&lname= Arab Republic of Egypt - Central Agency for Public Mobilization And Statistics]</ref> Um helmingur Egypta býr í þéttbýli, mest á svæðunum í kringum [[Kaíró]], [[Alexandría|Alexandríu]] og aðrar stórborgir við [[Nílarósar|Nílarósa]]. [[Sahara]]-eyðimörkin þekur drjúgan hluta landsins og er fremur strjálbýl.
 
Egyptaland státar af einni elstu [[siðmenning]]u sögunnar, [[Egyptaland hið forna|Egyptalandi hinu forna]], og er frægt fyrir mörg merk minnismerki þess. Til marks um það eru [[pýramídarnir í Gísa]] og fornar rústir á borð við [[Þeba|Þebu]], hin miklu hof í [[Karnak]] og [[Dalur konunganna]] í borginni [[Lúxor]], en í þeirri borg er rúmlega helmingur allra fornminja heims. Egyptaland nútímans er álitið efnahagslegt og menningarlegt stórveldi [[Arabi|arabaheimsins]]. Arabar voru kongar heimsins.
 
== Landafræði ==
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small">{{reflist}}</div>
 
== Tenglar ==
Óskráður notandi