„Drakúla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.73.37 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Lína 17:
== Í kvikmyndum ==
Sagan af Drakúla greifa hefur verið [[kvikmynd]]uð tugum sinnum í gegnum tíðina. Sú fyrsta var þögla myndin ''[[Nosferatu]]'' eftir [[F. W. Murnau]] frá 1922 en til að komast framhjá höfundarétti var nöfnum breytt frá bókinni. Ekkjan Stokers, [[Florence Stoker]], fór samt í mál við framleiðandann og vann. Best þekkta opinbera kvikmyndaútgáfa sögunnar er þó líklega ''[[Dracula (1931)|Dracula]]'' frá árinu [[1931]] en hún skaut [[Bela Lugosi]] uppá stjörnuhimininn sem síðan eyddi ævinni í að leika blóðsugur. Af nýrri kvikmyndum sem byggja á sögunni má nefna Bram Stoker's Dracula í [[leikstjóri|leikstjórn]] [[Francis Ford Coppola]] frá árinu [[1992]]. Hún skartar [[leikari|leikurum]] á borð við [[Gary Oldman]], [[Wynona Ryder]], [[Anthony Hopkins]] og [[Keanu Reeves]]. Myndin hlaut þrjú [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlaun]] auk þess sem hún var tilnefnd í einum flokki til viðbótar.
 
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2139145&navsel=666&lang=is ''Makt myrkranna'' (upphaf); birtist sem framhaldssaga í Fjallkonunni 1900]
 
[[Flokkur:Bókaárið 1897]]