„Klettafura“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
snyrting
Ekkert breytingarágrip
Lína 29:
}}
 
'''''Klettafura''''', (''Pinus albicaulis''),<ref>{{cite web|url=http://www.biologie.uni-hamburg.de/b-online/earle/pi/pin/albicaulis.htm| first=Christopher J.|last=Earle|year=2000|title=Pinus albicaulis Engelmann 1863|work=Gymnosperm Database}}</ref> vex í fjöllum vesturhluta Bandaríkjanna og Kanada, sérstaklega íá fjalllendissvæðum í [[Sierra Nevada (Bandaríkin)|Sierra Nevada]], [[Fossafjöll]]um, [[Kyrrahafsstrandfjöllum]], og [[Klettafjöll]]um frá [[Wyoming]] og norður eftir.
 
Klettafura er jafnan sú tegund sem vex hæst í þessum fjöllum, og markar [[trjálína|trjálínu]] þar. Þar getur hún verið kræklótt og jarðlæg í svonefndu ''[[krummholz]]''. Við betri skilyrði getur hún orðið allt að 29 metra há.
 
[[File:Tuolumne Meadows - Pywiack Dome summit - old pine - 2.JPG|thumb|left|''Pinus albicaulis'' er eina tegundin sem vex á toppi [[Pywiack Dome]] í [[Yosemite National Park]].]]