„Síberíufura“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
m Svarði2 færði Pinus sibirica á Síberíufura: íslenskt nafn
Ekkert breytingarágrip
Lína 27:
}}
 
'''''Síberíufura''''', eða '''Síberísk lindifura''' ''(Pinus sibirica''), er eins og nafnið gefur til kynna: fura frá [[Síbería|Síberíu]].
 
==Útbreiðsla==
Lína 35:
''Síberíufura'' er hluti af fimmnálafurum, ''[[Pinus]]'' subgenus ''[[Strobus]]'', og eins og allar furur af þeim flokki, eru blöðin ('nálar') fimm saman í knippi með skammæjum slíðrum. Þau eru 5 – 10 sm löng. Könglar Síberíufuru eru 5 – 9 sm langir. Fræin eru 9 - 12 sm löng með votti af væng og er dreift af [[Nucifraga caryocatactes]].
 
Síberíufura er talin afbrigði eða undirtegund af hinni nauðalíku [[Lindifura|lindifuru]] (''Pinus cembra'') af sumum grasafræðingum. Munurinn er að hún hefur aðeins stærri köngla, og nálar með þremur [[resín]] grópum í stað tveggja hjá Lindifuru.
 
Svipað öðrum Evrópskum og Asískum fimmnálafurum, er Síberíufurasíberíufura mjög þolin gegn sveppnum [[Cronartium ribicola]] (á en.''white pine blister rust''). Þessi sveppasýking var óvart flutt inn ti Norður -Ameríku frá Evrópu, og hefur valdið umtalsverðum skaða hjá innfæddum fimmnálafurum á mörgum svæðum. Síberíufura er til mikils gagns í rannsóknum á kynblöndun og erfðabreytingum til að mynda þol gegn þessari sýkingu.
 
==Ræktun==