„Listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
|annarsvegar|| '''annars vegar'''||
|-
|"að standa upp fyrir sjálfum sér"|| '''Að standa með sjálfum sér'''|| Tekið ur ensku: "to stand up tofor yourself" en hefur afbakaða merkingu á íslensku. Þú getur ekki staðið upp fyrir sjálfum/sjálfri þér?'''||, en þú getur staðið upp (úr sæti þínu) fyrir öðrum.
|-
|bakka upp|| '''styðja'''|| ''To back up'' er stundum notað á ensku þegar átt við að styðja eitthvað, á íslensku hefur það að "bakka upp" enga merkingu.