„Mósúl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
viðbætur
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Tigris river Mosul.jpg|thumb|Áin Tígris við Mósúl.]]
'''Mósúl''' er önnur stærsta borg [[Írak]]s og er í norðurhluta landsins. Þar er íbúafjöldi um 2tvær og hálf milljón en [[íslamska ríkið]] hefur ráðið yfir borginni síðan 2014 og hefur rekið út eða myrt minnihlutahópa þar. Íraksher, Kúrdar og bandamenn þeirra undirbúa árás á borgina <ref>[http://www.bbc.com/news/world-middle-east-37656019 Battle for Mosul must navigate ethnic rivalries] BBC, skoðað 16. október, 2016</ref>
 
Hið sögulega svæði [[Assýría]] var þar sem Mósúl er og ýmis heimsveldi eins og [[Sassanídar]] og [[Ottómanveldið]] hafa ráðið yfir borginni. Eftir [[fyrri heimstyrjöld]] tók [[Breska heimsveldið]] við yfirráðum en stuttu síðar náðust samningar milli Tyrkja og Breta um að svæðið yrði hluti af Nineveh héraði Íraks. Á þriðja áratug 20. aldar fannst olía í nágrenni Mósúl.
 
Íbúar Mósúl koma frá mörgum menningarheimum: [[Kúrdar]], [[Súnní]]-Arabar, kristnir [[Assýringar]], [[Jasídar]], [[Túrkmenar]] og [[Armenar]]. Gyðingaminnihluti var þar fram að miðri 20. öld en [[gyðingar]] flýðu þá til Ísrael þáÍsraels.
 
Sögulegar moskur og kirkjur eru í borginni. Áin [[Tígris]] rennur í gegnum hana.