„Vélanám“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Vélanám''' nefnist undirgrein tölvunarfræði sem leyfir tölvum að læra að veita ákveðna þjónustu eða leysa ákveðið verkefni án þess að þurfa að vera forrit...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vélanám''' nefnist undirgrein [[tölvunarfræði]] sem leyfir tölvum að læra að veita ákveðna þjónustu eða leysa ákveðið verkefni án þess að þurfa að vera forritaðar gagngert til þess. Til grundvallar vélanámi liggja tölfræðilegar aðferðir til [[mynsturgreining]]ar og [[gervigreind]] sem leyfa þróun [[algrím]]a sem geta búið til forspárlíkön byggtbyggð á fyrirliggjandi gögnum.
 
== Tenglar ==