Munur á milli breytinga „Framsóknarflokkurinn“

Tek út heila málsgrein sem var copy+paste af heimasíðu þessa flokks
(Tek út heila málsgrein sem var copy+paste af heimasíðu þessa flokks)
 
Fram að [[1930]] starfaði flokkurinn eingöngu sem [[þingflokkur]].<ref>[http://www.vefritid.is/index.php/greinasafn/niraed-flokkaskipun/ ''Níræð flokkaskipan''], grein á [[Vefritið|Vefritinu]] eftir Magnús Má Guðmundsson</ref> Á því tímabili takmörkuðust flokksmenn við þingmenn flokksins.<ref>[http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2658112 ''Framsóknarflokkurinn átti hálfrar aldar afmæli í gær''], [[Dagur (1918)]], 17. desember 1966</ref> Árið [[1938]] var [[Samband ungra framsóknarmanna]] stofnað.
 
Allt frá upphafi hefur Framsóknarflokkurinn verið frjálslyndur umbótaflokkur svo sem uppruni hans og stefnuyfirlýsingar í gegnum tíðina bera með sér. Þetta felur í sér að flokkurinn er fordómalaus um úrlausnir aðsteðjandi vandamála á hverjum tíma. Hann vill beita aðferðum þekkingar og vísinda til að ryðja framþróuninni braut á grundvelli þeirra þjóðfélagslegu gilda sem stefna hans byggist á. Sem umbótaflokkur hefur flokkurinn í starfi sínu lagt höfuðáherslu á að hver kynslóð leitist við að skila þeirri næstu betra þjóðfélagi en hún tók við, betra lífi, fleiri tækifærum og ríkari menningu. Þjóðfélagi þar sem manngildið er metið ofar auðgildi.<ref>http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090403092516/www.framsokn.is/Flokkurinn/Sagan_-_I_timans_ras</ref>
 
Árin [[1971]] til [[1991]] var Framsóknarflokkurinn mjög ríkjandi í [[Íslensk stjórnmál|íslenskum stjórnmálum]] og eru þessi tími stundum kallaður ''Framsóknaráratugirnir''. Þeir voru í stjórn öll þessi ár ef undan er skildir nokkrir mánuðir í kringum áramótin [[1980]] og meira en helming tímans var [[Forsætisráðherrar á Íslandi|forsætisráðherrann]] úr þeirra röðum. Tvisvar mynduðu þeir stjórn með [[sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]]. Algengast var þó á þessum árum að Framsóknarflokkurinn og [[Alþýðubandalagið]] ynnu saman, fjórum sinnum eða samtals í um tíu ár. Þeir höfðu þó aldrei þingmeirihluta og því varð alltaf að vera að minnsta kosti einn flokkur til viðbótar með í för.
741

breyting