„Mósúl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
viðbætur
Lína 7:
 
Sögulegar moskur og kirkjur eru í borginni. Áin [[Tígris]] rennur í gegnum hana.
 
==Orrustan um Mósúl árið 2016==
Stjórnarher Íraks (30 þúsund) og Kúrdar (4 þúsund) hófu að sitja um borgina þann 16. október 2016 og undirbúa árás á Íslamska ríkið sem hefur borgina undir sínu valdi. Um 4000-8000 hermenn Íslamska ríkisins verja borgina.
 
<ref>[http://www.bbc.com/news/world-middle-east-37674693 Battle for Mosul: Operation to retake Iraqi city from IS begins] BBC, skoðað 17. okt, 2016.</ref>
 
==Tilvísanir==