„Mósúl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Hið sögulega svæði [[Assýría]] var þar sem Mósúl er og ýmis heimsveldi eins og [[Sassanídar]] og [[Ottómanveldið]] hafa ráðið yfir borginni. Eftir [[fyrri heimstyrjöld]] tók [[Breska heimsveldið]] við yfirráðum en stuttu síðar náðust samningar milli Tyrkja og Breta um að svæðið yrði hluti af Nineveh héraði Íraks. Á þriðja áratug 20. aldar fannst olía í nágrenni Mósúl.
 
Íbúar Mósúl koma frá mörgum menningarheimum: [[Kúrdar]], [[Súnní]]-Arabar, kristnir [[Assýringar]], [[Jasídar]], [[Túrkmenar]] og [[Armenar]]. Gyðingaminnihluti var þar fram að miðri 20. öld en [[gyðingar]] flýðu til Ísrael þá.
 
Sögulegar moskur og kirkjur eru í borginni. Áin [[Tígris]] rennur í gegnum hana.
 
==Tilvísanir==