„Börn náttúrunnar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m WPCleaner v1.39b - Fixed using Wikipedia:WikiProject Check Wikipedia (Sniða ítenging inniheldur óþarfa orðið „snið:”)
mEkkert breytingarágrip
Lína 29:
[[Mynd:Children of nature 05.jpg|thumb|left|Rammi úr myndinni]]
'''''Börn náttúrunnar''''' er [[Ísland|íslensk]] [[kvikmynd]] frá [[1991]]. Myndin segir frá Þorgeiri ([[Gísli Halldórsson]]) sem flytur í elliheimili í [[Reykjavík]] eftir að hafa búið í sveit allt sitt líf. Hann hittir aftur gamla vinkonu sína Stellu ([[Sigríður Hagalín]]), og saman strjúka þau af elliheimilinu. [[kvikmyndastjóri|Leikstjóri]] [[kvikmynd]]arinnar er [[Friðrik Þór Friðriksson]]. ''Börn náttúrunnar'' er eina íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem hefur verið tilnefnd til [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlauna]] en hún var tilnefnd í flokknum Besta erlenda kvikmyndin árið 1992.
 
== Veggspjöld og hulstur ==
<gallery>
Mynd:born natturunnar plagat.jpg|Veggspjald
Mynd:Born natturunnar VHS.jpg|VHS hulstur
Mynd:Börn náttúrunnar DVD.jpg|DVD hulstur
</gallery>
 
{{wikivitnun}}